Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile
Háskóli Íslands

@haskoli_islands

Háskóli Islands is the largest university in Iceland. Visit our website hi.is.

ID: 90458157

linkhttp://hi.is calendar_today16-11-2009 18:58:17

4,4K Tweet

4,4K Followers

227 Following

Aurora (@aurora_org) 's Twitter Profile Photo

The international journey has never been easier for students at University of Iceland Háskóli Íslands! 🎩 Hats off to the Aurora team presenting Aurora opportunities for #StudyingAbroad, at the International Festival at the University of Iceland last week 👉🏼 english.hi.is/events/interna…

The international journey has never been easier for students at <a href="/uni_iceland/">University of Iceland</a> <a href="/Haskoli_Islands/">Háskóli Íslands</a>! 🎩 Hats off to the Aurora team presenting Aurora opportunities for #StudyingAbroad, at the International Festival at the University of Iceland last week 👉🏼 english.hi.is/events/interna…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

🥇Jon Atli Benedikts., rektor HÍ og prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, er eini vísindamaðurinn sem starfar á Íslandi sem kemst á nýjan lista hins virta greiningarfyrirtækis Clarivate Analytics yfir áhrifamestu vísindamenn heims. Innilega til hamingju! 👇 hi.is/frettir/rektor…

🥇<a href="/jonatlib/">Jon Atli Benedikts.</a>, rektor HÍ og prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, er eini vísindamaðurinn sem starfar á Íslandi sem kemst á nýjan lista hins virta greiningarfyrirtækis Clarivate Analytics yfir áhrifamestu vísindamenn heims. Innilega til hamingju!
👇
hi.is/frettir/rektor…
U.S. Embassy Iceland (@usembreykjavik) 's Twitter Profile Photo

The U.S. Embassy & the University of Iceland launched the AWE program application start on Nov. 21 at Gróska!  Since 2021, AWE Iceland has supported 86 entrepreneur participants with 72 graduating from the program.  Thanks to Sæunn Stefánsdóttir, Rector Jón Atli Benediktsson,

The U.S. Embassy &amp; the University of Iceland launched the AWE program application start on Nov. 21 at Gróska!  Since 2021, AWE Iceland has supported 86 entrepreneur participants with 72 graduating from the program.  Thanks to Sæunn Stefánsdóttir, Rector Jón Atli Benediktsson,
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Hvað virðist skipta mestu máli um það hvað fólk kýs? Er eitthvað að marka fylgiskannanir? Hefur ungt fólk engan áhuga á kosningum? Svörin við þessum og fleiri spurningum fást í nýrri bók fræðafólks HÍ sem hægt er að kaupa á vef Háskólaútgáfunnar. hi.is/frettir/lognmo…

Hvað virðist skipta mestu máli um það hvað fólk kýs? Er eitthvað að marka fylgiskannanir? Hefur ungt fólk engan áhuga á kosningum? Svörin við þessum og fleiri spurningum fást í nýrri bók fræðafólks HÍ sem hægt er að kaupa á vef Háskólaútgáfunnar.

hi.is/frettir/lognmo…
Aurora (@aurora_org) 's Twitter Profile Photo

Through Spark Social 2025 University of Iceland Háskóli Íslands 🇮🇸, students from #AuroraUniversities 🧠 Brainstorm innovative solutions to address United Nations UN DESA Sustainable Development #SDGs 🤝🏼 Collaborate with students & network with industry experts 👉🏼 ugla.hi.is/kennsluskra/in… #SocialInnovation #Aurora2030

Through Spark Social 2025 <a href="/uni_iceland/">University of Iceland</a> <a href="/Haskoli_Islands/">Háskóli Íslands</a> 🇮🇸, students from #AuroraUniversities
🧠 Brainstorm innovative solutions to address <a href="/UN/">United Nations</a> <a href="/SustDev/">UN DESA Sustainable Development</a> #SDGs
🤝🏼 Collaborate with students &amp; network with industry experts
👉🏼 ugla.hi.is/kennsluskra/in… #SocialInnovation #Aurora2030
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Núna kl. 12.15 eru að hefjast jólaháskólatónleikar í húsakynnum Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð þar sem þau Hildur Vala og Jón Ólafsson koma okkur í jólagírinn. Hægt er að horfa á tónleikana í beinu streymi hér á slóðinni fyrir neðan. vimeo.com/event/4779733

Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, hlýtur hin þekktu sænsku Rossby-verðlaun í jarðeðlisfræði. Hann fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi merku verðlaun. Innilegar hamingjuóskir, Páll! hi.is/frettir/pall_e…

Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, hlýtur hin þekktu sænsku Rossby-verðlaun í jarðeðlisfræði. Hann fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi merku verðlaun.

Innilegar hamingjuóskir, Páll!

hi.is/frettir/pall_e…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Vísindamenn við Oxford og HÍ hafa birt grein í Nature Aging þar sem dregin er upp ný mynd af því hvernig erfðir hafa áhrif á frjósemi. Rannsóknarhópurinn starfar við Leverhulme Centre for Demographic Science og einn höfunda, Stefanía Benónísdóttir, er einnig nýdoktor við HÍ. hi.is/frettir/varpa_…

Vísindamenn við Oxford og HÍ hafa birt grein í Nature Aging þar sem dregin er upp ný mynd af því hvernig erfðir hafa áhrif á frjósemi. Rannsóknarhópurinn starfar við <a href="/OxfordDemSci/">Leverhulme Centre for Demographic Science</a> og einn höfunda, Stefanía Benónísdóttir, er einnig nýdoktor við HÍ.

hi.is/frettir/varpa_…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Jón Emil Guðmundsson, lektor í stjarneðlisfræði við Raunvísindadeild HÍ, hlaut í dag Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025. Verðlaunin eru veitt vísindafólki sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr. Innilega til hamingju, Jón Emil. hi.is/frettir/jon_em…

Jón Emil Guðmundsson, lektor í stjarneðlisfræði við Raunvísindadeild HÍ, hlaut í dag Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025. Verðlaunin eru veitt vísindafólki sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr. Innilega til hamingju, Jón Emil.

hi.is/frettir/jon_em…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Yfir 400 námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi í HÍ verða kynntar á Háskóladeginum 2025 sem er á morgun, laugardaginn 1. mars kl. 12-15. Komdu og spjallaðu við kennara og nemendur í einstökum námsleiðum og kynntu þér ótal hliðar starfsemi og þjónustu HÍ. hi.is/frettir/finndu…

Yfir 400 námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi í HÍ verða kynntar á Háskóladeginum 2025 sem er á morgun, laugardaginn 1. mars kl. 12-15. Komdu og spjallaðu við kennara og nemendur í einstökum námsleiðum og kynntu þér ótal hliðar starfsemi og þjónustu HÍ.

hi.is/frettir/finndu…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Rektor HÍ hefur ákveðið, að höfðu samráði við forseta Hugvísindasviðs, að Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands og prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, verði prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar við Háskóla Íslands frá 1. júlí. hi.is/frettir/gudni_…

Rektor HÍ hefur ákveðið, að höfðu samráði við forseta Hugvísindasviðs, að Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands og prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, verði prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar við Háskóla Íslands frá 1. júlí.

hi.is/frettir/gudni_…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Uppskeruhátíð verkefnisins Römpum upp Ísland er í Hátíðasal HÍ kl. 15 í dag en síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að byggja 1.500 rampa um allt land og bæta aðgengi hreyfihamlaðra. Hátíðin er í streymi. vimeo.com/event/4971491

Uppskeruhátíð verkefnisins Römpum upp Ísland er í Hátíðasal HÍ kl. 15 í dag en síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að byggja 1.500 rampa um allt land og bæta aðgengi hreyfihamlaðra. Hátíðin er í streymi.

vimeo.com/event/4971491
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Gleðin var allsráðandi í og við Aðalbyggingu HÍ í dag þegar vígslu síðasta rampsins í verkefninu Römpum upp Ísland var fagnað og efnt til uppskeruhátíðar. Innilegar hamingjuóskir með 1.756 rampa kæri Halli og samstarfsfólk og til hamingju Ísland! hi.is/frettir/sidast…

Gleðin var allsráðandi í og við Aðalbyggingu HÍ í dag þegar vígslu síðasta rampsins í verkefninu Römpum upp Ísland var fagnað og efnt til uppskeruhátíðar. Innilegar hamingjuóskir með 1.756 rampa kæri <a href="/iamharaldur/">Halli</a> og samstarfsfólk og til hamingju Ísland!

hi.is/frettir/sidast…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Rektorskosning er hafin og henni lýkur kl. 17 á morgun, miðvikudag. hi.is/frettir/rektor… ----------------- The election for the position of UI rector position has begun and will end at 5 pm tomorrow, Wednesday. Further information: english.hi.is/news/rectorial…

Rektorskosning er hafin og henni lýkur kl. 17 á morgun, miðvikudag. 
hi.is/frettir/rektor…
-----------------
The election for the position of UI rector position has begun and will end at 5 pm tomorrow, Wednesday. 

Further information:
english.hi.is/news/rectorial…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Kosið verður aftur á milli Magnúsar Karls Magnússonar og Silju Báru R. Ómarsdóttur í rektorskjöri við Háskóla Íslands. Kjörfundur hefst kl. 9.00 miðvikudaginn 26. mars og lýkur fimmtudaginn 27. mars kl. 17.00. hi.is/frettir/kosid_…

Kosið verður aftur á milli Magnúsar Karls Magnússonar og Silju Báru R. Ómarsdóttur í rektorskjöri við Háskóla Íslands.  Kjörfundur hefst kl. 9.00 miðvikudaginn 26. mars og lýkur fimmtudaginn 27. mars kl. 17.00.

hi.is/frettir/kosid_…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Seinni umferð rektorskosninga er hafin í Háskóla Íslands og henni lýkur kl. 17 á morgun, fimmtudag. hi.is/frettir/seinni… -------------- The election for the position of UI Rector has begun and will end at 5 pm tomorrow, Wednesday 27 March. english.hi.is/news/second-ro…

Seinni umferð rektorskosninga er hafin í Háskóla Íslands og henni lýkur kl. 17 á morgun, fimmtudag. 
hi.is/frettir/seinni…

--------------

The election for the position of UI Rector has begun and will end at 5 pm tomorrow, Wednesday 27 March. 

english.hi.is/news/second-ro…
Dr Bryony Mathew (@bryonymathew) 's Twitter Profile Photo

Brilliant to see this project come to life! Together with Inspiring the Future Háskóli Íslands, Ragna Skinner and Sinead McCarron and the Icelandic government, we filled with Reykjavik with images of what children want to be when they grow up.

Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Við kynnum nýjan rektor Háskóla Íslands, Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessor við Stjórnmálafræðideild! hi.is/frettir/silja_… Introducing the new rector of the UI, Silja Bára R. Ómarsdóttir, professor at the Faculty of Political Science! english.hi.is/news/silja-bar…

Við kynnum nýjan rektor Háskóla Íslands, Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessor við Stjórnmálafræðideild!

hi.is/frettir/silja_…

Introducing the new rector of the UI, Silja Bára R. Ómarsdóttir, professor at the Faculty of Political Science!

english.hi.is/news/silja-bar…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Háskólaráð samþykkti á fundi sínum í gær að tilnefna dr. Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessor við Stjórnmálafræðideild, í embætti rektors Háskóla Íslands til næstu fimm ára frá 1. júlí næstkomandi. 👇 hi.is/frettir/haskol…

Háskólaráð samþykkti á fundi sínum í gær að tilnefna dr. Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessor við Stjórnmálafræðideild, í embætti rektors Háskóla Íslands til næstu fimm ára frá 1. júlí næstkomandi.
👇
hi.is/frettir/haskol…
Háskóli Íslands (@haskoli_islands) 's Twitter Profile Photo

Rektorar HÍ, Háskólans á Hólum og háskólaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um stofnun háskólasamstæðu með þátttöku þessara tveggja háskóla. Samstæðan tekur formlega til starfa þann 1. janúar á næsta ári og mun starfa undir nafni Háskóla Íslands. hi.is/frettir/samnin…

Rektorar HÍ, Háskólans á Hólum og háskólaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um stofnun háskólasamstæðu með þátttöku þessara tveggja háskóla. Samstæðan tekur formlega til starfa þann 1. janúar á næsta ári og  mun starfa undir nafni Háskóla Íslands.

hi.is/frettir/samnin…