Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile
Landspítali

@landspitali

Fréttir og fróðleikur um starfsemi Landspítala. // News and information about the operations of Landspítali - The National University Hospital of Iceland

ID: 436581473

linkhttp://landspitali.is calendar_today14-12-2011 09:52:03

14,14K Tweet

783 Followers

0 Following

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

"Dagáll læknanemans" er hlaðvarp um klínik og læknisfræði. Stjórnendur eru Sólveig Bjarnadóttir og Teitur Ari Theodórsson. Í þessum þætti er fjallað um hjartaþelsbólgu eða endocarditis og viðmælandinn er Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. open.spotify.com/episode/6hqqO6…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

"Legvarpið" er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala. Stjórnendur eru hjúkrunarfræðingarnir og ljósmæðurnar Sunna María Helgadóttir og Stefanía Ósk Margeirsdóttir. Hér ræðir Sigurveig Ósk Pálsdóttir við Sunnu og Stefaníu um vatnsfæðingar. open.spotify.com/episode/2bjznd…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

"Geðvarpið" er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala. Stjórnandi Geðvarpsins er hjúkrunarfræðingurinn dr. Helga Sif Friðjónsdóttir. Gestur þessa þáttar er Rósa María Guðmundsdóttir, hjúkrunar- og teymisstjóri geðheilsusviðs Reykjalundar. open.spotify.com/episode/4jhYuS…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Dagáll læknanema er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala. Stjórnendur Dagálsins eru þau Sólveig Bjarnadóttir og Teitur Ari Theodórsson. Í þessum ræða Ragnar Freyr Ingvarsson gigtarlæknir og Ólafur Orri Sturluson sérnámslæknir um þvagsýrugigt. landspitalihladvarp.simplecast.com/episodes/dagal…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

"Legvarpið" er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala. Stjórnendur eru ljósmæðurnar Sunna María Helgadóttir og Stefanía Ósk Margeirsdóttir. Gestur þessa þáttar er Kristín Rut Haraldsdóttir, sérfræðiljósmóðir í fósturgreiningu. #nursing #hjúkrun landspitalihladvarp.simplecast.com/episodes/legva…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Adeline Tracz er nýsköpunarstjóri á Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítala. Fjölbreytt nýsköpunar­verkefni hafa sprottið upp á Landspítala á undanförnum árum. Hér verður stiklað á stóru og reynt að gefa nokkra mynd af þessum verkefnum. visir.is/g/20222210632d…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Hin árlega ráðstefna barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) verður haldin föstudaginn 28. janúar 2022 undir yfirskriftinni "Það þarf þorp" og fjallar um áföll, sjálfskaða og sjálfsvígshættu. Ráðstefnunni verður streymt. landspitali.is/fagfolk/radste… vimeo.com/668535921

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Sýkla- og veirufræðideild Landspítala vill árétta að deildin ræður við að greina um 5.000 Covid-sýni á dag. Berist fleiri sýni er óhjákvæmilegt að tímabundnar tafir verði á greiningu. Í gær, mánudaginn 31. janúar, bárust um 7.000 sýni og 1-2 daga tekur að vinna þær niðurstöður.

Sýkla- og veirufræðideild Landspítala vill árétta að deildin ræður við að greina um 5.000 Covid-sýni á dag. Berist fleiri sýni er óhjákvæmilegt að tímabundnar tafir verði á greiningu. Í gær, mánudaginn 31. janúar, bárust um 7.000 sýni og 1-2 daga tekur að vinna þær niðurstöður.
Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

AUKAVAKTIR UM HELGINA VEGNA VEIKINDA Þar sem talsverður fjöldi starfsfólks Landspítala er nú að glíma við veikindi og fjarvistir sem tengjast Covid-19, þá bráðvantar núna yfir helgina, 4.-6. febrúar, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til þess að koma inn og taka aukavaktir.

AUKAVAKTIR UM HELGINA VEGNA VEIKINDA
Þar sem talsverður fjöldi starfsfólks Landspítala er nú að glíma við veikindi og fjarvistir sem tengjast Covid-19, þá bráðvantar núna yfir helgina, 4.-6. febrúar, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til þess að koma inn og taka aukavaktir.
Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Aftakaveður með rauðri viðvörun verður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Búist er við miklum truflunum á reglulegri starfsemi Landspítala engin dag- og göngudeildarþjónusta verður á spítalanum. Fylgist nánar með tilkynningum! landspitali.is/um-landspitala…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Bjarni Benedikt Einarsson er vaktstjóri hjá flutningaþjónustu Landspítala við Hringbraut. Hann segir vinnudaginn fjölbreyttan og skemmtilegan. Okkar maður spilaði knattspyrnu á sínum yngri árum, en lætur ræktina duga í dag og elskar að hlusta á Andrea Bocelli og Celine Dion.

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Í þessum þætti af Dagáli læknanemans leiða þær Berglind Bergmann Sverrisdóttir sérnámslæknir í lyflækningum og Hildur Jónsdóttir sérfræðingur í almennum lyflækningum hlustendur gegnum tilfelli með klínískri rökleiðslu (e. clinical reasoning). open.spotify.com/episode/6IxOSy…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Viðmælendur Geðvarps Landspítala að þessu sinni eru hjúkrunarfræðingarnir Rósa Björg Ómarsdóttir í transteymi BUGL, Magnea Herborg Magnúsardóttir á Laugarási meðferðargeðdeild og Ólöf Jóna Ævarsdóttir á móttökugeðdeild fíknimeðferðar. SPOTIFY open.spotify.com/episode/26ASrF…

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Grafarvogskempan Einar Auðunn Finnbogason er vaktstjóri hjá flutningaþjónustu Landspítala í Fossvogi. Einar hefur glettilega mikla reynslu úr atvinnulífinu þrátt fyrir ungan aldur og kom til Landspítala eftir smávegis íþróttaslys. Hann segir vinnudaginn litríkan.

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Mikil eftirspurn er fyrir ljósmæður á Landspítala, bæði í augnablikinu vegna heimsfaraldursins og mönnunarvandræða, en þó ekki síður til framtíðar. Af því tilefni settum við saman myndskeið með stuttum viðtölum við nokkrar gjörsamlega frábærar ljósmæður! vimeo.com/677237674

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

"Bráðadagurinn", hin árlega ráðstefna bráðaþjónustu Landspítala, verður haldin föstudaginn 4. mars á Hilton Nordica Hotel og jafnframt í streymi. Þar eru kynntar rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við bráðaþjónustu á Íslandi. vimeo.com/683321992

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Mikil eftirspurn er fyrir ljósmæður á Landspítala. Af því tilefni settum við saman nokkrar Mannauðsmínútur. Viðmælandi okkar er hérna Stefanía Ósk Margeirsdóttir. Bráðungur reynslubolti sem heldur úti hlaðvarpsspyrpunni Legvarpinu þegar hún er ekki að sinna karókíverkefnum!

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Edythe Mangindin útskrifaðist sem ljósmóðir árið 2018 og var fyrir skemmstu að bæta við sig réttindum í brjóstagjafarráðgjöf. Stóru fréttirnar eru þó kannski þær að Edythe er bæði nýbyrjuð í doktorsnámi í ljósmóðurfræðum og að stofna nýtt fæðingarheimili ásamt fleiri ljósmæðrum!

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Viðmælandi okkar í Mannauðsmínútu dagsins er Bolvíkingurinn Hallfríður Kristín Jónsdóttir, sem ætlaði sér að verða hagfræðingur og íþróttakennari en snerist hugur á sinni fyrstu meðgöngu. Fríða er ástríðufull ljósmóðir í dag og óttast ekkert nema blauta orma í rigningu.

Landspítali (@landspitali) 's Twitter Profile Photo

Viðmælandi okkar í Mannauðsmínútu dagsins er Reykvíkingurinn Guðrún Sigríður Ólafsdóttir, sem ætlaði sér að verða ljósmóðir strax á unga aldri og segir töfrana við starfið ómótstæðilega. Í frístundum hlustar hún á hlaðvörp eins og Í ljósi sögunnar og Legvarpið.