
Stefán Hrafn Hagalín
@stefanhagalin
Afi, fótboltastrákur, hlaupari, sælkeri. // Grandpa, footballer, runner, gourmet.
ID: 82509608
http://www.1311.is 14-10-2009 21:33:57
26,26K Tweet
3,3K Followers
3,3K Following

Í lok maí fór fram fótboltamótið Lava Cup í Skotlandi, sem Icelandic Football UK heldur árlega í samstarfi við oldboys Þróttur (40+). Að þessu sinni öttu kappi yfir 20 lið frá 9 löndum. Tæplega 40 Þróttarar mættu til Skotlands í ár og spiluðu víða í ferðinni. fotbolti.net/news/06-06-202…









Skrifaði pistil um Hlyn Bæringsson, Iljónskviðu, af hverju hetjur fornaldar litu ekki á sig sem sigurvegara, og hvernig mesta frelsið er kannski einfaldlega að gera skyldu sína og tæmast af sjálfum sér í þágu æðri málstaðar. Hlynur Bæringsson


Meðan Haukur Heiðar þræðir Ítalíu, Baldur Ingi heimsækir Napa og Pétur Jónsson heiðrar Svíþjóð er gamli bara á klakanum að brasa Osso Bucco í IKEA-potti með Angus-nauti frá Stóra Ármóti, sem þið finnið hjá Matland.is Uppskrift vinotek.is/2009/10/11/oss… #ekkisamstarfbaraást








Ríótríó að störfum á Laugardalsvelli. Við vinirnir — fv: Baldur Ingi, Stebbi og Aggi — höfum undanfarna 4 daga á Rey Cup Þróttur flautað 7-8 leiki á dag og skokkað fjögur maraþon fyrir börnin, JS el johann og Oldboys. Heiður að þjóna, gaman að geta. Lengi lifir í fögrum glæðum.

