Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile
Svandís Svavarsd

@svasva

minister of food, fisheries and agriculture, matvælaráðherra frá 2021, heilbrigðisráðherra frá 2017 og þingmaður á @Alþingi fyrir @vinstrigræn frá 2009

ID: 74680446

calendar_today16-09-2009 07:58:05

3,3K Tweet

4,4K Followers

1,1K Following

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Ég hef nú undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strand­veiðipott­in­um á þessu tíma­bili, þar af 1.500 tonn sem skiluðu sér af skiptimörkuðum á útmánuðum og ég ákvað að bæta í strandveiðipottinn. stjornarradid.is/efst-a-baugi/f…

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Ég hef látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Stofnanirnar eiga báðar ríka og farsæla sögu um samstarf með grasrótarsamtökum, almenningi og landeigendum. stjornarradid.is/efst-a-baugi/f…

Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 's Twitter Profile Photo

Gravely disappointed and heartbroken to see the US Supreme Court overturning #RoeVsWade. We should be expanding women’s rights, not restricting them.

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Matvælaráðherrar í norrænu ráðherranefndinni héldu sinn árlega fund í Tromsö í Norður-Noregi 22. júní. Ráðherrarnir 10 lýstu yfir miklum vilja til að efla samstarf milli Norðurlandanna til að bregðast við áhrifum Úkraínustríðsins á fæðuöryggi landanna. stjornarradid.is/default.aspx?p…

Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 's Twitter Profile Photo

Sjokkerende å høre om dødelig angrep på lgbti- miljøet i Oslo. Vi støtter opp om Norge i å bevare menneskerettigheter og rett til kjærlighet for alle.🏳️‍🌈

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Ég undirritaði í dag samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Hlakka til að sjá tillögurnar snemma á nýju ári! stjornarradid.is/default.aspx?p…

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Í dag kynnti ég ákvörðun mína um sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Ég fundaði með starfsmönnum beggja stofnana um málið. Allir starfsmenn flytjast yfir í nýja stofnun og verður áhersla lögð á að efla mannauð og þekkingu. Mikil tækifæri! stjornarradid.is/default.aspx?p…

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Ég hef ákveðið að styrkja Fiskistofu til að gera kerfisbundið mat á brottkasti á Íslandsmiðum. Takmörkuð gögn liggja fyrir um hversu miklum afla er hent á Íslandsmiðum en FAO áætlar að brottkast hafi verið 10,8% af alheimsafla 2010-2014. stjornarradid.is/default.aspx?p…

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Ég hef tekið ákvörðun um að stöðva hvalveiðar tímabundið í ljósi afdráttarlauss álits fagráðs um velferð dýra. Ef atvinnugreinar geta ekki tryggt að starfsemi þeirra sé í samræmi við lög um velferð dýra þá eiga þær sér ekki framtíð. stjornarradid.is/efst-a-baugi/f…

Scot Gov Rural (@scotgovrural) 's Twitter Profile Photo

Rural Affairs Secretary Mairi Gougeon was pleased to welcome Icelandic Agriculture Minister Svandís Svavarsd to Scotland today. They discussed opportunities for mutual learning on sustainable agriculture, food production and the marine economy.

Rural Affairs Secretary Mairi Gougeon was pleased to welcome Icelandic Agriculture Minister Svandís Svavarsd to Scotland today. 

They discussed opportunities for mutual learning on sustainable agriculture, food production and the marine economy.
Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Frábær heimsókn í magnaða stofnun. Við fræddumst um margs konar rannsóknarverkefni, lóðréttan landbúnað, kornrækt og kartöflur. Takk fyrir móttökurnar!

Justyna Zajchowska (@pestka_) 's Twitter Profile Photo

Big thank you to Ms. Svandis Svandís Svavarsd - Minister for Food, Agriculture and Fisheries of Iceland🇮🇸 for a constructive discussion on Northeast Atlantic fisheries, ecosystem-based fisheries management, importance of long-term approach and how to #MakeEBFMWork

Big thank you to Ms. Svandis <a href="/svasva/">Svandís Svavarsd</a> - Minister for Food, Agriculture and Fisheries of Iceland🇮🇸 for a constructive discussion on Northeast Atlantic fisheries, ecosystem-based fisheries management, importance of long-term approach and how to #MakeEBFMWork
Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 's Twitter Profile Photo

Horrific news from Gaza with hundreds killed at the Al Ahli Arab Hospital. Iceland condemns any attacks on hospitals. International humanitarian law must be upheld at all times. Civilians have not chosen to be a target in an open battlefield.

António Guterres (@antonioguterres) 's Twitter Profile Photo

I am horrified by the killing of hundreds of Palestinian civilians in a strike on a hospital in Gaza today, which I strongly condemn. My heart is with the families of the victims. Hospitals and medical personnel are protected under international humanitarian law.

António Guterres (@antonioguterres) 's Twitter Profile Photo

I've just invoked Art.99 of the UN Charter - for the 1st time in my tenure as Secretary-General. Facing a severe risk of collapse of the humanitarian system in Gaza, I urge the Council to help avert a humanitarian catastrophe & appeal for a humanitarian ceasefire to be declared.

I've just invoked Art.99 of the UN Charter - for the 1st time in my tenure as Secretary-General.

Facing a severe risk of collapse of the humanitarian system in Gaza, I urge the Council to help avert a humanitarian catastrophe &amp; appeal for a humanitarian ceasefire to be declared.
Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Grein mín í Morgunblaðinu í dag: "Fyrir alþjóðasinna er bæði sorglegt og erfitt að horfa upp á alþjóðasamfélagið eiga í stökustu vandræðum með að hnoða saman texta í ályktun sem kallar eftir friði á sama tíma og átök geisa víðs vegar."

Grein mín í Morgunblaðinu í dag: "Fyrir alþjóðasinna er bæði sorglegt og erfitt að horfa upp á alþjóðasamfélagið eiga í stökustu vandræðum með að hnoða saman texta í ályktun sem kallar eftir friði á sama tíma og átök geisa víðs vegar."
Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Stýrihópur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu hefur skilað áfangaskýrslu til mín. Hópnum var falið að rýna stjórnkerfi verndunar og nýtingar hafsins með tilliti til svæðisverndar, þar á meðal leiðbeininga alþjóðastofnana og alþjóðasamninga. stjornarradid.is/efst-a-baugi/f…

Svandís Svavarsd (@svasva) 's Twitter Profile Photo

Ný stofnun, Land og skógur, sem fer með málefni landgræðslu og skógræktar hefur tekið til starfa. Hugmyndin um sameiningu þessara stofnanna hefur komið fram í gegnum tíðina en varð loks að veruleika þegar frumvarp mitt þar um varð að lögum á Alþingi. stjornarradid.is/default.aspx?p…