
Fannar Veturliðason
@veturlidason
ID: 26062360
23-03-2009 18:48:40
867 Tweet
246 Followers
484 Following






Er að hlusta á Vikulok Doc og tók eftir því að Gunnar Birgisson náði að tala um Arsenal í alveg nokkrar sekúndur án þess að það var gripið fram í fyrir honum. Hlýtur að hafa verið góð tilbreyting 🙂 nei segi svona..





Sjiii Stefán Árni Pálsson henti bara í þennan!! Þeir heyrðu sem heyrðu 😀


Bíddu bíddu, Hrafnkell Freyr Àgústsson og Arnar Sveinn… er það að koma í ljós að Hjörvar Hafliðason er svo enginn alvöru málmakall eftir allt?



Er til betra comedy en þegar Dr. Football Podcast og hans Man Utd skósveinar búa til sameiginlegt lið Man Utd og Liverpool 😂

Jakob Birgisson nær að taka Sigurđur Gísli Bond special “sjjjjjiiiiiiiii” betur en Bond sjálfur! Alveg hreint magnað

“Ég þarf þá ekki því ég er bara það fær ökumaður” Það er bara takk! Takk fyrir að opna á umræðuna Gunnar Birgisson og Vilhjálmur Hallsson 😂

Það er Bono í argentíska liðinu þannig tækifærið er núna Gunnar Birgisson #hmruv youtu.be/T8hgm2XPaII?si…

Vill fá Dr. Football Podcast Extra þátt þar sem Gunnar Birgisson fær að segja allar sögurnar sínar sem Doc hefur skemmt með frammíköllum #gunnasögur